Hverfisskipulag - Forsíða
IS / EN / OTHER

Kynntu þér nýjar tillögur í Breiðholti

Gerð hverfisskipulags fyrir Breiðholt er á lokametrunum. Vinnan er afrakstur umfangsmikils samráðs við ykkur, íbúa Breiðholts. Við ætlum að klára hverfisskipulag fyrir Neðra Breiðholt, Efra Breiðholt og Seljahverfi á næstunni.

Skoða tillögurnar

Vinnutillögur hverfisskipulags verða kynntar á streymisfundi mánudaginn 31. ágúst kl. 19.30-21. Allar upplýsingar um fundinn má finna hér.

Streymisfundur